2012

Tuesday, October 31, 2006

Sydney

Ta erum vid loksins komin til Sydney og tad er heitt uti eda um 22 stiga hiti og klukkan ad ganga 10 a midvikudagsmorgni. Tetta er buid ad vera langt og strangt ferdalag en tad er loksins a enda og vid erum bara oll vid tokkalega heilsu. Reyndar er flensan eitthvad adeins ad strida okkur en hun gufar upp i dag tar sem tad er spad um 30 stiga hita yfir daginn.

Fra London flugum vid til Bankok og tad tok 11 tima og oll nadum vid ad sofa adeins en tad hjalpadi lika til ad madur gat valid ur um 7 eda 8 myndum a leidinni og flugvelamaturinn var ekki sem verstur. Aetli madur eti ekki hvad sem er a 11 tima flugi?

Stoppid i Bankok var adeins um klukkutimi og svo aftur ut i vel i 9 tima flug til Sydney. Vid flugum med British Airways i Boeing 747-400 vel (sma innskot fyrir ykkur flugnordana : ) en tad var ekki haegt ad kvarta undan velinni tar sem tad var rumt til fota og morg salerni.

Nuna erum vid komin a Jackaman Street i Bondi hverfinu i Sydney og dveljum hja Shane og Louise en Shane er brodir hennar Ingridar sem var skiptinemi hja Sigga og Stinu. Tau aetla ad hysa okkur naestu vikuna og tad er bara um 10 min gangur nidur a strond, rosalega verd eg hevi tanadur tegar vid komum heim.

Latum tetta duga i bili og svo smellum vid myndum inn eins fljott og audid er.

Bestu kvedjur,
Jon Bjorn, Hilma, Siggi og Stina

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

heil og sæl öllsömul, gott að heyra að ferðin gekk vel út, manni hlýnaði bara að heyra um verðið úti hjá ykkur því hér er skítkalt, hafið það sem allra allra best, kv. Gústa og co

12:17 AM  
Anonymous Anonymous said...

Velkomin til Sydney !! Gott að vita að allir séu komnir heilir en leiðinlegt að sumir séu horaðir!! Takk fyrir INFO´ið /hún er rosalega falleg og stór !!

Cpt.Sverrir og Ásdís

7:40 PM  

Post a Comment

<< Home