Ricky Gervais... snillingur

Í heimi þar sem allir kunna bara að segja sannleikann... er lygarinn konungur! Tók á leigu í gær The Invention of lying með Ricky Gervais í aðalhlutverki. Kallinn er vitaskuld fátt annað en snillingur og myndin vissulega fín en kannski fjarri hans bestu mómentum sem eru m.a. þessi:
Still vs. Sparkling:
http://www.youtube.com/watch?v=lugUd7fIx8Q
Og svo þessi one-læner hérna sem er svakalegur:
http://www.youtube.com/watch?v=3rHPzzXN3cs&feature=related
0 Comments:
Post a Comment
<< Home