Vandað orðfæri opinberra starfsmanna...

...„Segðu svo frænda þínum að hoppa upp í rassgatið á sér!“
Þetta var dýrasta setningin í íslenskum fjölmiðlum í gær en síðasta setning sem var svona eftirminnileg og í dýrari kantinum var þessi:
„Það eru svona um það bil 5% af þjóðinni fábjánar. Það er miklu meira en 1100."
Þráinn Bertelsson í viðtali á Bylgjunni í mars 2010. (Og nafni hans Þráinn tæknimaður augljóslega allt annað en sáttur við gestinn í hljóðveri :)
Ætli viðlíka eftirmæli og þau sem höfð eru um Jón Sigurðsson forseta verði látin falla um það fólk sem á heiðurinn að svona orðfæri eins og línurnar hér að ofan bera vitni um?
Eftirmæli Íslendinga í Kaupmannahöfn um Jón Sigurðsson, letruð á silfursveig á kistu hans: „Óskabarn Íslands, sómi þess, sverð og skjöldur.“
Í upphafi skal endinn skoða!
JB
0 Comments:
Post a Comment
<< Home