Vefsíða dagsins
Nýverið fékk ég himnasendingu http://www.atdhe.net/
Þessi vefsíða býður upp á beinar útsendingar frá íþróttaviðburðum sem og nýjustu þættina í sjónvarpinu. Gæðin eru ekkert til að hrópa húrra fyrir á tímum flatskjáa og margmilljónkróna heimabíókerfa en þetta er töluvert ódýrara en áskriftarsjónvarp eða gervihnattadiskur.
Fyrir þá sem hafa t.d. gaman af Heroes (eins og ég) þá er 20. þáttur í þriðju seríu kominn í loftið á þessari ágætu síðu. Þar er allt að verða vitlaust!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home