Íþróttasögur og... kvæði!

Jens Arnar tæklaði stelpu, Steinn Jóhannsson varð frægur markvörður þó hann sé ekki til í Þjóðskrá, Grelli Hemm með handklæðið um hálsinn tilbúinn í handalögmál í Sláturhúsinu og svona mætti lengi telja en hér um daginn fékk ég kvæði upp í hendurnar. Þetta kvæði er víst runnið undan rifjum Samúels Arnar Erlingssonar fyrrverandi íþróttafréttamanns hjá RÚV og er það bara nokkuð vel úr garði gert:
ÉG ER MESTUR
ÉG ER BESTUR
ÉG GET ÉTIÐ EINS OG HESTUR
ÉG ER ÍSLANDS EINA VON
ÉG ER BESTUR
ÉG GET ÉTIÐ EINS OG HESTUR
ÉG ER ÍSLANDS EINA VON
ÉG ER SAMÚEL ÖRN ERLINGSSON
JB
3 Comments:
Bara svo það sé á hreinu, stelpan átti svo virkilega skilið að vera tækluð, kom í veg fyrir auðvelt layup og bara dæmt villa ;)
Muggz
Muggz!
Daman hefur ekki stundað íþróttir síðan þú skriðtæklaðir hana... í körfubolta!
JB
Það er bara ekki satt, það fréttist af henni á boccia móti ekki alls fyrir löngu.
M.
Post a Comment
<< Home