Vorverkin
Vorhreingerningunni á svölunum í Skipholti 51 er nú lokið! Guði sé lof. Nú má sumarið hrynja inn í öllu sínu veldi enda vorverkin afar hvimleið í þessu umferðarþunga umhverfi. Í bak og fyrir er þung umferð við blokkina okkar og umferðarúrgangurinn smýgur inn um öll göt og í allar rifur. Við hjónin vorum góða tvo tíma að þrífa svalirnar.
Þetta væri 15 mínútna verk ef rafmagnsbílarnir væru komnir í umferð!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home