A heimleid
jaeja... nu erum vid buin ad vera a ferdalagi solarhring og ordin ansi threytt og thvaeld. Vid thurftum ad gera 7 klst stopp a Heathrow og eru thvi midur enn 4 klst enn eftir i flugid okkar heim a klakann. Pabbi klari reddadi okkur natturulega inn a einhvern lounge herna thar sem vid hofum nad ad slaka adeins a.
Dvolin i Singapore var bara aedisleg. Eg rambadi a einhvern lux baekling um Singapore thegar vid vorum i Perth og var eins og alvitur kona um alla hipp og kul stadina thar i borg. Vid bordudum a aedislegum matsolustodum, forum i vatnagard, forum a einhverja ferdamannaeyju og nutum lifsins til hins fyllsta i ollu thvi sem vid gerdum. Yndislegir dagar. En borgin er rosalega dyr.
En jaeja minuturnar minar a tolvunni eru ad renna ut. Hlakka til ad sja familiuna i kvold og ykkur hin sem fyrst.
Over & out
Hilma
5 Comments:
Komið þið sæl.
ÉG hlakka til að sjá ykkur og knúsa.
Með kveðju Bylgja.
Það er búið að vera æðislegt að fylgjast með ferðalaginu ykkar. Vona að ferðin verði notaleg það sem eftir er og að þið jafnið ykkur fljótt á því að þurfa að takast aftur á við "íslenska veruleikann". Já... svona á meðan ég er að pikka þetta inn hérna..... fékk snilldarhugmynd ....hvernig væri að þið mynduð blogga um "íslenska veruleikann"... þið eruð svo "anskoti..." skemmtilegir "bloggerar".... "plís"... "plís"
Ólafía
Já, plís, plís, plís..... meira blogg.
Ragna Laufey
Sælar elskurnar mínar og velkomnar heim:) Það er búið að vera frábært að fá að fylgjast með ykkur í ferðalaginu, næstum eins og maður hafi bara upplifað þetta sjálfur.
Ég hlakka til að heyra í ykkur "live", endilega bjallaðu á mig Hilma mín þegar þú hefur náð þér af þotuþreytunni og svo verðum við að fara hittast fljótlega og skoða videóið frá N.Y.
Bestu kveðjur,
Guðrún og Loftur
"Plís, plís tell me know"
Fífí :)
Post a Comment
<< Home