2012

Monday, December 04, 2006

A heimleid

jaeja... nu erum vid buin ad vera a ferdalagi solarhring og ordin ansi threytt og thvaeld. Vid thurftum ad gera 7 klst stopp a Heathrow og eru thvi midur enn 4 klst enn eftir i flugid okkar heim a klakann. Pabbi klari reddadi okkur natturulega inn a einhvern lounge herna thar sem vid hofum nad ad slaka adeins a.

Dvolin i Singapore var bara aedisleg. Eg rambadi a einhvern lux baekling um Singapore thegar vid vorum i Perth og var eins og alvitur kona um alla hipp og kul stadina thar i borg. Vid bordudum a aedislegum matsolustodum, forum i vatnagard, forum a einhverja ferdamannaeyju og nutum lifsins til hins fyllsta i ollu thvi sem vid gerdum. Yndislegir dagar. En borgin er rosalega dyr.

En jaeja minuturnar minar a tolvunni eru ad renna ut. Hlakka til ad sja familiuna i kvold og ykkur hin sem fyrst.

Over & out
Hilma

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Komið þið sæl.
ÉG hlakka til að sjá ykkur og knúsa.
Með kveðju Bylgja.

5:34 PM  
Anonymous Anonymous said...

Það er búið að vera æðislegt að fylgjast með ferðalaginu ykkar. Vona að ferðin verði notaleg það sem eftir er og að þið jafnið ykkur fljótt á því að þurfa að takast aftur á við "íslenska veruleikann". Já... svona á meðan ég er að pikka þetta inn hérna..... fékk snilldarhugmynd ....hvernig væri að þið mynduð blogga um "íslenska veruleikann"... þið eruð svo "anskoti..." skemmtilegir "bloggerar".... "plís"... "plís"

Ólafía

10:52 PM  
Anonymous Anonymous said...

Já, plís, plís, plís..... meira blogg.

Ragna Laufey

4:17 AM  
Anonymous Anonymous said...

Sælar elskurnar mínar og velkomnar heim:) Það er búið að vera frábært að fá að fylgjast með ykkur í ferðalaginu, næstum eins og maður hafi bara upplifað þetta sjálfur.

Ég hlakka til að heyra í ykkur "live", endilega bjallaðu á mig Hilma mín þegar þú hefur náð þér af þotuþreytunni og svo verðum við að fara hittast fljótlega og skoða videóið frá N.Y.

Bestu kveðjur,
Guðrún og Loftur

8:55 PM  
Anonymous Anonymous said...

"Plís, plís tell me know"

Fífí :)

3:49 AM  

Post a Comment

<< Home