Enn ein sápan og ég sit fastur

Þættirnir fjalla um ruðningslið í miðskóla í Texas í Bandaríkjunum þar sem áhuginn á þessari stragedíuíþrótt er hvað mestur. Allt svona efni, þættir, bíómyndir og heimildamyndir um íþróttir vekja endalaust áhuga minn og það styttist bráðlega í það, að vanda, að Hilma geti ekki rifið sig frá þessum þáttum. Mér tekst nefninlega furðu oft að smita hana af einhverri svona þvælu.
Vonandi verður þetta stutt sería annars verð ég að henda sjónvarpinu.
3 Comments:
Skjár einn er rosalegur stöð ;)
hva ertu enn fastur yfir þessari seríu, hvernig ganga sturtumálin ??
Kv Elsý :)
Sturtumálin mjakast hægt og rólega og við svitnum bara á meðan : ( blöndunartækin komin á vegg og nú er það sturtuklefinn sjálfur og hausinn og ... og ... og .... og þannig er þetta búið að vera : )
JBÓ
Post a Comment
<< Home